Hvað þýðir það?
Það þýðir að ég bý til
Hvernig smíðar þú vefsíður?
Ótal leiðir, en þetta er það sem ég nota á hverjum einasta degi.
Hvað er html, css, og javascript?
Engar áhyggjur.
Þú þarft ekkert að vita það.
Ég skal sjá um þann part.
Hvað þarf ég þá að gera?
Eina sem þú þarft að gera er að hafa samband við mig. Við finnum út samkomulag sem er sanngjart fyrir alla aðila. Þótt þú ert með geggjaða hugmynd, vefsíðu eða vöru sem við getum byggt saman.
Ég er með geggjaða hugmynd!
Snilld! Hafðu samband við mig að neðan og við skulum gera eitthvað sérstakt.
Ekki vera hrædd/ur að hafa samband, ég bít ekki fast. Það kostar líka ekkert að fá tilboð! Þú getur haft samband við mig hér fyrir neðan, þótt það sé beint i gegnum síðuna eða í gegnum netfangið.
elvar.indridason@gmail.com